Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattalög
ENSKA
tax law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Auk þess má nota þær í tengslum við dómsmál sem geta haft í för með sér viðurlög og hafin eru vegna brota á skattalögum með fyrirvara um almennar reglur og lagaákvæði sem gilda um réttindi stefndra og vitna í slíkri málsmeðferð.

[en] In addition, it may be used in connection with judicial proceedings that may involve penalties, initiated as a result of infringements of tax law without prejudice to the general rules and legal provisions governing the rights of defendants and witnesses in such proceedings.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1798/2003 frá 7. október 2003 um samvinnu á sviði stjórnsýslu að því er varðar virðisaukaskatt og um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 218/92

[en] Council Regulation (EC) No 1798/2003 of 7 October 2003 on administrative cooperation in the field of value added tax and repealing Regulation (EEC) No 218/92

Skjal nr.
32003R1798
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira